Færsluflokkur: Bloggar

Það er kraftur í Kofra!

Ég hef lifað og leikið mér undir fjallstindinum Kofra frá því að ég man eftir mér, dáðst af honum úr fjarlægð, - en aldrei gengið á Kofra.. . Ég hef farið upp að Kofra á snjósleða og notið útsýnisins með allt snævi þakið... en eftir að hafa gengið á...

Fjárfesting sem loksins borgaði sig!

Eftir síðustu helgi má segja að snjósleðinn sem keyptur var fyrir um fjórum árum hafi loksins skilað sínu, fjárfestingin hefur þannig sannað ágæti sitt. Þó svo margir pirri sig yfir snjó og kulda, þá er fátt eitt skemmtilegra en að bruna um fjöll og...

Rjúpnaveiðitímabilið er hafið! - hvar skal veiða?

Rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag 1. nóv. og stendur til 30. nóv. nk. Ekki er lengur gefið að áhugasamir geti yfir höfuð farið á rjúpu. Það er hreinlega orðið erfitt fyrir hinn almenna veiðimann. Jú, til þess að það sé mögulegt þarf annað hvort að eiga...

,,Leggja áherslu á forvarnir"?

Sérkennileg staða er komin upp. Frumvarp liggur fyrir, þar sem lagt er til að sala á léttu áfengi verði gefin frjáls og í staðinn verði lögð aukin áhersla á ,,forvarnir". Þessi ummæli lét heilbrigðisráðherra falla í dag, en heilbrigðisráðherra er...

Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum?

Umræðan um mögulega olíuhreinsistöð á Vestfjörðum fer ekki hátt og vekur athygli hversu fáir þingmenn og ráðherrar  tjá sig um  þær hugleiðingar sem óhjákvæmilega leita á þegar verið er að máta slíkt stórvirki inn í Vestfirskt atvinnulíf.   Lítil umræða...

Ævintýradalurinn!

Það var heimsókn í Ævintýradalinn í Heydal sem stóð upp úr því sem gert var um helgina.  Kvenfélagið Sunna úr fyrrum Reykjafjarðarhreppi, nú Súðavíkurhreppi hafði boðað þar til árlegs vorfagnaðar sl. laugardagskvöld. Í Hestfirðinum á leiðinni í Heydal,...

Jákvætt í Súðavíkurhreppi

Töluverð umræða á sér stað um stöðu Vestfjarða út frá byggða- og atvinnulegum þáttum séð og ekki er sú umræða að ástæðulausu.  Fjárhagsleg staða sveitarfélaga segir á margan hátt til um hvernig sveitarfélög eru í stakk búin til að takast á við...

Samkvæmt dagatalinu er vorið framundan

Samkvæmt dagatalinu er vorið framundan, en þegar farið er yfir margvísleg veðrabrigði undanfarna daga þá mætti ætla annað.  Annars var það mikils metinn maður sem sagði að veðrið leitaði ætíð jafnvægis.  Ef það kæmu slæmir dagar þá mundu koma góðir dagar...

Eru Vestfirðingar búnir að leggja árar í bát?

Í hinni miklu umræðu um atvinnu og byggðamál á Vestfjörðum er farið víða og hafa að sjálfsögðu allir sínar skoðanir á stöðunni og hvað sé hægt að gera.  Finna má talsmenn fyrir því að Vestfirðingar séu sjálfir að tala sig út af kortinu og séu ekki...

Aðferðirnar til að snúa áralangri byggðaþróun við í höndum ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin hefur skipað nefnd til að fjalla um leiðir til að styrkja atvinnulíf á Vestfjörðum. Nefndin er skipuð í framhaldi af viðræðum fulltrúa sveitarfélaga á Vestfjörðum við ríkisstjórnina að undanförnu. bb.is fjallaði um málið og var svar mitt um...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband